Ströndin Stúdíó

Ströndin stúdíó er tilrauna- og fræðslumiðstöð fyrir ljósmyndun staðsett í gamalli fiskvinnslu á Seyðisfirði. Með ljósmyndunarsögu Seyðisfjarðar að leiðarljósi er markmið stúdíósins að framleiða, deila og rannsaka stafræna ljósmyndun á Austurlandi.
Stúdíóið stendur ýmist fyrir sýningum, framleiðslu og námskeiðum.

Ströndin er staður þar sem listamenn og gestir geta kynnt sér íslenska menningu og nátturu ásamt því að framleiða ljósmyndir á persónulegan hátt.

GALLERÝ

Ströndin sýnir verk eftir íslenska ljósmyndara ásamt öðrum listamönnum er starfa hérlendis. Gallerýið er opið í sumar á föstudögum eftir pöntunum.

NÁMSKEIÐ

Farið er aftur að grundvallaratriðum ljósmyndunar. Námskeiðin leggja áherslu á tengingu við ljósmyndunarefnið ásamt því að prófa sig áfram með ljósnæm efni.
Frekari upplýsingar um námskeiðin má finna á: https://www.strondinstudio.com/workshops

icon-home-gratt Ströndin Stúdíó | Strandarvegur 29-33 | 710 Seyðisfjörður

icon-phone_gratt +354 784-7884

icon-mail_gratt  [email protected]

arrow_website-gratt www.strondinstudio.com

Við erum á:

Facebook:  https://www.facebook.com/strondinstudio/

Instagram : @strondinstudio

facebook vimeo flickr myspace linkedin instagram youtbe google+ pinterest twitter