Skaftfell Bistró

Í bistrói Skaftfells er boðið uppá ilmandi kaffi, tertur og sætindi, seðjandi mat, pizzur, öl, vín og aðrar veigar. Skaftfell er aðsetur Dieter Roth Akademíunnar á Íslandi og er veitingastofan innréttuð í anda meistara Dieter Roth. Þar er hægt að skoða bókverk hans og annarra listamanna auk annarra bóka um myndlist. Hægt er að vafra um netið í bistróinu og þráðlaust net liggur í loftinu.

Opnunartími:

Skaftfell Bistró opnar kl 12 alla daga.

Ráðlegt er að panta borð fyrir hópa og stærri fjölskyldur.

icon-home-gratt Skaftfell Bistró | Austurvegur 42 | 710 Seyðisfjörður | KORT

icon-phone_gratt 472-1633

icon-mail_gratt [email protected]

arrow_website-gratt Vefsíða

Við erum á:

facebook