Kjörbúðin

Kjörbúðin selur allt til alls og er með grænmetis- og ávaxtaborð, nýbakað brauð, gott úrval af kjötmeti og mjólkurvörum, hreinlætisvörur, snakk og góðgæti og meir að segja minjagripi, leikföng, sokka og nærbuxur. Í Kjörbúðinni á Seyðisfirði mætir þér alltaf hlýtt og vinalegt viðmót.

 

Opnunartímar:

Mán-Fös  kl. 09:00-19:00
Lau  kl. 10:00-18:00
Sun  kl. 12:00-18:00

icon-home-gratt Kjörbúðin | Vesturvegur 1 | 710 Seyðisfjörður | KORT

icon-phone_gratt 472-1201

icon-mail_gratt [email protected]

arrow_website-gratt Vefsíða