Nord Marina Guesthouse

Nord Marina Guesthouse er í gamalli verðbúð Norðursíld sem var síldarsöltun á árum áður. Gistihúsið er á sérlega rólegum stað með stórt útisvæði og bryggju þar sem gestir geta notið kyrrðar í hljóðlátu umhverfi aðeins rúman 1 kílómeter frá miðbæ Seyðisfjarðar, með fallegu útsýni yfir Seyðisfjörðinn og upp til fjalla.

 

 

 

icon-home-gratt Nord Marina Guesthouse |Strandarvegur 21 | 710 Seyðisfjörður |

icon-phone_gratt  787 0701 //  787 4242

icon-mail_gratt [email protected]

arrow_website-gratt Vefsíða

Við erum á:

facebook

Nudd

Nord Marina býður upp á nuddþjónustu sumarið 2018, frá júní til byrjun september. Hægt er að bóka tíma í móttöku gistihússins að Strandavegi 21 eða hringja í síma 787-0701

Verð fyrir hefbundið 50 mínútna nudd er 6500 krónur. í boði eru aðrar nuddmeðferðir sem hægt er að panta á staðnum hjá nuddaranum. 10% afsláttur í boði fyrir Íslendinga

Nuddari er Larissa Gousseva, vottaður heilsunuddari og hefur fjögurra ára reynslu í Austurríki. Bæði börn og fullorðnir eru velkomin

bokanuna-200