Norð Austur - Sushi Bar

Nefnt eftir okkar ástkæru vindátt Norð-Austur. Á Norð Austur berum við einungis fram glænýan og ferskan fisk veiddan af heimamönnum í ám og sjónum í kringum okkur.  Með virðingu fyrir frábæru hráefni og Japanskri hefð, berum við fram nútímalegt Sushi og ljúffenga drykki.

Við opnum kl 17.00, en lokað á mánudögum.. Við lokum aldrei fyrr en 22.00, en annars högum við segli eftir vindi.

Æskilegt er að panta borð fyrirfram.

 

icon-home-gratt Norð Austur Sushi | Norðurgata 2 | 710 Seyðisfjörður | Ísland | KORT

icon-phone_gratt +354-778 4000

arrow_website-gratt Vefsíða

Við erum á:

facebook