Lónsleira - Íbúðir

Lónsleira leigir út fjórar íbúðir í tveimur nýbyggðum parhúsum. Húsin standa við lónið og eru í göngufæri frá allri þjónustu. Við hönnun húsanna var tekið mið af gömlu byggðinni á Seyðisfirði og jafnframt lögð áhersla á nútíma þægindi og glæsileika. Í hverri íbúð eru þrjú tveggja manna svefnherbergi, baðherbergi og setustofa með vel búnu eldhúsi þaðan sem gengið er út á rúmgóðan sólpall.
Að okkar mati henta íbúðirnar vel fyrir fjölskyldur og smærri hópa.

 

 

 

 

icon-home-gratt Lónsleira – íbúðir | Lónsleira | 710 Seyðisfjörður | KORT

icon-phone_gratt 849-3381 eða 849-7094

icon-mail_gratt [email protected]

arrow_website-gratt Vefsíða

 

 

bokanuna-200