List í ljósi

16.-17. febrúar 2019 

Listahátíðin List í ljósi umbreytir Seyðisfjarðarkaupstað með ljósadýrð og spennandi listaverkum. Innlendir sem erlendir listamenn taka þátt í hátíðinni sem mun bókstaflega lýsa upp Seyðisfjörð. Hátíðin er haldin í febrúar, þegar fyrstu geislar sólar ná til bæjarins.

 

 

icon-home-gratt List í ljósi | Austurvegur 15 | 710 Seyðisfjörður

icon-phone_gratt 626-8952 |  770-2444

icon-mail_gratt [email protected]

arrow_website-gratt Vefsíða

Við erum á:

facebook