Kajakferðir og hjólreiðaleiga

Hlynur Oddsson hefur mikla reynslu af kajaksiglingum og þekkir hverja klettaskoru í firðinum.

Kajakferðir

Lengri ferðir eru í boði sem taka allt frá nokkrum klukkustundum upp í nokkra daga, en í lengri ferðum eru nærliggjandi firðir heimsóttir. Leiðsögn er í öllum ferðum.

Boðið er upp á sérstakar ferðir um lónið fyrir krakka.

Verð miðast við einstaklinga 16 ára og eldri. 50% afsláttur er af verðum fyrir börn yngri en 16 ára.

 

Ferð 1

Enginn lágsmarksfjöldi

Í firðinum og að flaki olíuskipsins El Grillo.

Verð: 4000 kr/ klst.

 

Ferð 2

Enginn lágsmarksfjöldi

Að Vestdalseyri

Verð: 6000kr/2 klst.

 

Ferð 3

Lágmarksfjöldi: 2 einstaklingar

að Dvergasteini 1 stopp

Verð: 8000   kr/ 3 klst.

 

Ferð 4

Lágmarksfjöldi: 2 einstaklingar

(ekki fyrir byrjendur)

að Dvergasteini og Selstöðum 2 stopp

Verð: 10,000 kr/ 4 klst.

 

Ferð 5

Lágmarksfjöldi: 2 einstaklingar

(ekki fyrir byrjendur)

Dagsferð að Tröllanesi 4 stopp

Verð: 25,000 kr/ 10 klst.

Ferðir í júní, júlí og ágúst (eftir veðri) | Leiðsögn á íslensku, ensku eða þýsku

icon-home-gratt Kajakferðir og hjólreiðaleiga | Við lónið | 710 Seyðisfjörður

icon-phone_gratt 865-3741

icon-mail_gratt [email protected]