HEIMA

HEIMA er þverfagleg kommúna fyrir upprennandi og starfandi listamenn. Sjálft rýmið er 350 fermetra íbúðarhús og vinnustofa þar sem Þátttakendur vinna saman, dreyma saman og fela sig fyrir hversdagsleikanum. Hver og einn vinnur að eigin verkefnum jafnframt samvinnuverkefnum er lúta að sýningarhaldi og birtingu.

Þú getur sótt um aðild að HEIMA.
Félagar fá aðgang að HEIMA í eitt ár og mega nota rýmið sem sitt eigið.
Hafðu samband við HEIMA fyrir nánari upplýsingar.

icon-home-gratt HEIMA | Austurvegur 15 | 710 Seyðisfjörður | KORT

icon-phone_gratt 866-3046

icon-mail_gratt [email protected]

arrow_website-gratt Vefsíða

Við erum á:

facebook