Hagavöllur golf

Rétt við Fjarðarsel er golfvöllurinn Hagavöllur, mikil uppbygging hefur átt sér stað síðustu ár og er nú rekin þar níu holu völlur og golfskáli. Hægt er að leigja sett.

Starfræktur yfir sumarið og þegar aðstæður leyfa á öðrum tíma.

icon-home-gratt Hagavöllur | Kúahagi við Vesturveg | 710 Seyðisfjörður

icon-mail_gratt [email protected]

arrow_website-gratt Vefsíða