Austursigling

Austursigling, http://austursigling.is/ er nýtt fyrirtæki sem býður þjónustu við ferðamenn.
Við bjóðum upp á bátaferðir um Seyðisfjörð og nágrenni, sem gerir mögulegt að ná myndum af dýralífi og náttúru fjarðarins frá óvenjulegu sjónarhorni. Þar að auki er möguleiki á að veiða fisk úti á firðinum.
Báturinn okkar Hafaldan er skráður og útbúinn fyrir allt að 12 farþega.
Reglulegar ferðir eru í boði kvölds og morgna (upplýsingar á vefsíðunni). Þar að auki er möguleiki á ferðum á öðrum tímum dags fyrir hópa ef þörf krefur.
Í firðinum er fjölbreytt dýralíf. Þar má finna ýmsar fugla, sela, hvala og fiskitegundir.
Fegurð fjarðarins í miðnætursólinni, sólarupprás undir Skálnesbjargi eða norðurljósin þegar dagarnir styttast í sumarlok eru ómótstæðileg.
Verð á mann í reglulegum ferðum:
12.000,- ISK
Börn 6 – 14 years: 6.000,- ISK
Börn undir 6 years: 1.500,- ISK (tryggingargjald)
Hægt er að semja um verð á ferðum utan reglulegs tíma.

 

 

icon-home-gratt Austursigling | Smábátahöfnin Austurvegur | 710 Seyðisfjörður | Iceland | MAP

icon-phone_gratt +354-899-2409

icon-mail_gratt [email protected]

arrow_website-gratt Vefsíða